Í gær fór fram
Fossvogshlaup Víkings í vindstreng frá Irene.
Tveir félagsmanna þreyttu hlaupið: (talan á undan sýnir röð af heild)
5K 5 18:25 Oddgeir Arnarson 1970 (PB)
10K 17 41:51 Viktor J. Vigfússon 1967
10K 27 44:12 Ivar Kristinsson 1974 (PB að því að talið er)
Til hamingju með þetta, aldeilis frábært!
Kveðja,
SBN f.h. IAC
Engin ummæli:
Skrifa ummæli