Mættir: Jón Örn, Dagur, Fjölnir, Bjúti, Ársæll og Sigurgeir.
Jón Örn fór sér, hann er að skipurleggja endurkomu í úrvalsdeildina. Bláa Fylkingin og Fjölnir fór í Miðbæinn eins og lög gera ráð fyrir á föstudögum. Nokkrir bættu við einum Jónasi svona til að brjóta upp föstudaginn.
Eins og svo oft áður hittum við nokkra róna á leið okkar um miðbæinn og hófst þá mikil umræða um hvað er róni. Er það maður sem hefur misst stjórn á drykkju sinni og misst allt eða er það maður sem hefur gaman af útivist.
Hérna er smá útskýring yfir hvaðan orðið róni kemur: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=3777
Að lokum er svo kannski við hæfi að hlusta á eitt lag um drykkfelldann mann sem kannski var róni, hver veit...
http://www.youtube.com/watch?v=R_t-Xci82ds
Góða helgi og farið varlega í drykkjunni um helgina :o)
Kv. Sigurgeir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli