Fimmtán hlauparar mættu á æfingar í þremur hópum.
Dagur, Fjölnir, Ívar Sigurgeir og Sveinbjörn fóru saman.
Ársæll og Þórdís fóru saman.
Guðni, Guðrún Ýr, Gunnur, Hekla, Huld, Pétur, Sigrún og Villi fóru með Frjálsa í kringum Öskjuhlíðina og sumir rúmlega það. Þrátt fyrir að vera með tvo þjálfara (Guðna og Huld) tókst þeim að týna Gunni. Líklegast er að geimverur hafi numið hana á brott í gegnum símann hennar.
GI
1 ummæli:
Hahaha, góður!
BM
Skrifa ummæli