Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
mánudagur, nóvember 28, 2011
Hádegi 28 nóv
Mættir 10 hlauparar, 5 af hvoru kyni.
Ársæll og Þórdís fóru á undan. Á eftir komu Dagur, Erla, Guðni, Guðrún Ýr, Hekla, Sigrún, Sigurgeir, Sveinbjörn. Meira og minna léttur mánudagur í kringum völlinn, með smá "náðu bráðinni".
Engin ummæli:
Skrifa ummæli