fimmtudagur, nóvember 03, 2011

Hádegi 3. nóv



Mættir á sameiginlega æfingu FISKOKK og Frjálsa 12 hlauparar, 7 konur og 5 karlar. Hótelsystur fóru sér, Pétur og Erla týndust á leiðinni en Dagur, Gauja, Guðni, Gunnur, Hekla, Huld, Sigurgeir og Sveinbjörn fóru inn í Kópavog þaðan í skógræktina. Þaðan var tekið forgjafarhlaup austur Fossvog og svo til baka í vestur og safnað saman eftir brekkuna rétt austan við Nauthól. Þeir öflugustu tóku 2k sprett. Vegalengd frá 7k.

GI

Engin ummæli: