Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
mánudagur, nóvember 21, 2011
Park Run#4
Einn félagsmaður tók þátt í þessu hlaupi um helgina, Bryndís Magnúsdóttir, og fara heildarúrslit hér á eftir: Úrslit Til hamingju með þetta Bryndís! Kveðja, SBN
3 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ekki nóg með það heldur nær Bryndís Age Grade uppá 73.48% en Age Grade er hennar tími í hlutfalli við reiknað heimsmet í hennar flokki. Til samanburðar náði ég aðeins 72.12% í hlaupinu 12/11 þegar ég hljóp á 19:58. Niðurstaða : Bryndís er í betra formi en ég.
3 ummæli:
Ekki nóg með það heldur nær Bryndís Age Grade uppá 73.48% en Age Grade er hennar tími í hlutfalli við reiknað heimsmet í hennar flokki. Til samanburðar náði ég aðeins 72.12% í hlaupinu 12/11 þegar ég hljóp á 19:58. Niðurstaða : Bryndís er í betra formi en ég.
Kveðja,
Dagur
Dagur, Have I told you lately that I love you?!
BM
Dagur, Have I told you lately that I love you?!
BM
Skrifa ummæli