Æfingar standa nú yfir á stórmyndinni um kolkrabbann, sem fræg varð að endemum fyrir nokkrum misserum. Hér má sjá lokatöku dagsins en leikarar kröfðust þess að fá bónussprett sem fúslega var veittur af leikstjóra og tökuliði en þá var þegar búið að þysja inn 4 örmum af krabbanum plús einum 50 kvikindum af froskahoppum og armbeygjum í frábæru færi dagsins. Stefnt er að sýningu myndarinnar um miðbik árs 2012.
Kveðja,
SBN
Engin ummæli:
Skrifa ummæli