Edinborgarmaraþonið 2012
Einn félagsmaður hefur fengið fararleyfi að heiman (ótrúlegt en satt) til að taka þátt í þessu hlaupi. Nú þurfa hinir bara að standa við stóru orðin. Koma svo! Æfa svo þjóðsönginn eftir Robert Burns.
Edinborg 2012
Kveðja,
SBN
2 ummæli:
Ætli hann leyfi þá eiginkonunni líka að skrá sig?
Nei, henni hefur verið meinaður aðgangur ofan á allt saman.
Eiginkonan
Skrifa ummæli