Mættir : Dagur, Fjölnir, Sveinbjörn, Katrín, Þórdís og Jón Örn
Hlaupið var mislangt í góðu veðri.
Þeim sem nota Natura Spa aðstöðuna er bent á að fara í einu og öllu eftir þeim reglum sem þar gilda. Sjá hér að neðan hluta af þeim reglum. Reglurnar hanga á vegg við inngang í búningsklefa.
2 ummæli:
Athyglisvert að bloggari dagsins hefur þverbrotið allar reglurnar, þó mest áberandi þá efstu um engar myndatökur.
Verður myndatakan kærð til lögreglu!
Skrifa ummæli