Janúarhlaup Vetrarhlaups Powerade fór fram fimmtudaginn 12 janúar við ágætis veðurskilyrði en frekar erfið brautarskilyrði. Eftirtaldir félagsmenn hlupu undir merkjum Icelandair í hlaupinu:
46:26 Oddgeir Arnarson
51:45 Sigrún Birna Norðfjörð
56:01 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli