Mættir: í forstarti voru Anna Dís, Þórdís og Ársæll. Tempóhlaup var hjá Degi, Cargokings og Huld, (3*5 mín@10k tempó).Sigrún í venjulegu og Gamle Ole var á ormagangaleið og skaust allt í einu upp úr jörðinni, veifandi Garmin tækinu sínu, hróðugur. Á morgun er Park Run hjá EDI og af því tilefni fá þeir óskalagið Park Life.
http://m.youtube.com/index?desktop_uri=%2F&gl=US#/watch?v=fSL0cwCCE8Y
Gôða helgi,
SBN
Engin ummæli:
Skrifa ummæli