4 EDI einstaklingar (OFSÓ) voru svo óþolinmóðir á komast á tempóæfinguna að þeir ákváðu að byrja kl 1130 (í stað 1208). Hlaupið um vestur Hringbraut og út á Nes. Þar hófust tempó hlaupin (4 x 7 mín) er lágu um Gróttu, að Eiðistorgi og enduðu á Ægissíðu. Niðurskokk frá Ægissíðu til höfuðstöðvanna. Aðrir EDI einstaklingar ætluðu að framkvæma sambærilega sambærilega æfingu seinna um daginn að lokinni IT ráðstefnu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli