föstudagur, maí 18, 2012
Föstudagsæfing 18. maí
Toppmæting í dag: Sveppi, Anna Dís, Cutress, Óli alsgáði, Fjölnir, Bjútí, Riverhappy, Eagle, Dagur, Sigrún. Fórum rólega Hofsvallagötu í fínasta veðri. Einnig sást til Bryndísar sem var á eigin leið. Nú er ekki úr vegi að minna EDI fara að fara að hysja upp um sig sokkana, mylja úr bestu brókinni og byrja að carbólóda, sé ásetningur í þá átt. Svo er bara að sigla þetta létt og brosa í markinu. Maður veit eldrei hver leynist þar bakvið þúfu.
Heyrðist á æfingu í dag:"Hvernig ætli sé að hlaupa óþunnur?". Hvorugt þeirra sem samtalið áttu virtust vita það.
Góða helgi-
SBN
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli