miðvikudagur, maí 23, 2012

Hádegisæfing 23. maí

Mættir: Doris Day, Johnny Eagle, Omen, Wicked Stepmothers, Ivanhoe. Ætlunin var að hlaupa í 1,5 tíma skv. EDI og á bakaleið mættum við Fjölni og Gamle Ole en þeir hlupu með okkur til baka. Mér er alveg sama á hvaða tíma þið hlaupið, mér er sama í hvernig skotapilsi þið verðið, mér er jafnvel sama hvort þið gerið PB eða ekki en mér er ekki sama ef þið þekkið ekki þessi lög og getið ekki sungið með þegar ég og Gamle Ole tökum númerið okkar. Ókey?!! http://m.youtube.com/index?desktop_uri=%2F%3Fgl%3DGB%26hl%3Den-GB&hl=en-GB&gl=GB#/watch?v=z-JmbHfeIhQ http://m.youtube.com/index?desktop_uri=%2F%3Fgl%3DGB%26hl%3Den-GB&hl=en-GB&gl=GB#/watch?v=X6zFaF9TgzA Kveðja, SBN

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gangi ykkur vel EDIfarar, reikna með það verði settir inn pistlar hér strax e.hlaup, bæði hálf og maraþon pistlar fyrir okkur sem erum ekki á svæðinu :-)
Hugsa til ykkar, veit þið eigið öll eftir að standa ykkur vel og þetta snýst ekki alltaf um PB en samt eiginlega!! ;-)
Knús RRR