Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
þriðjudagur, júní 26, 2012
Þriðjudagurinn 26. júní - Sprettirnir eru komnir
Mætt í hörku-5x800m-spretti á Hofsvallagötu og Ægissíðu voru: Guðni, Huld, Sigrún, Ársæll (á nýjum kex-kúr), Sveinbjörn og Oddgeir. Samkvæmt Síams er þetta það sem koma skal (fyrir þá sem vilja). Sér voru María og Aðalheiður.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli