Mættir: Dagur, Guðni, Bjúti og Sigurgeir
Fjölnir King kom með yfirlýsingu í gær að það yrði tempó í dag þar sem hann og Dagur ætluðu að skilja undirritaðann eftir í reyk! Við tókum að sjálfsögðu tempó eins og var búið að plana...Fjölnir lét ekki sjá sig á æfingu!!! Bjútí tók Suðurgötu með stæl og meðan aðrir fór Hofs þar sem Dagur og Guðni bættu perranum við. Þetta endaði í ca. 4-5 km tempó að kafara.
Kveðja,
Sigurgeir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli