Mættir voru eftirtaldir í vorveðri: Matthías, Ársæll, Dagur, Óli og Huld. Þema dagsins var að helst skyldu ekki tveir eða fleiri hlaupa saman og gekk það eftir. Þannig var farin Suðurgata, Hofsvallagata, Kaplaskjól, Meistaravellir, Álagrandi að hætti hvers og eins. Sumir náðu öðrum og aðrir náðu ekki sumum.
Kveðja góð,
Huld
Engin ummæli:
Skrifa ummæli