Þórólfur, Dagur, Huld, Þórdís, Íben og Oddgeir mættu þennan síðasta dag maí mánaðar í sunnan roki og bílskúr.
Þórólfur, Þórdís og Íben fóru flugvallarhringinn rangsælis um Suðurgötu (ca. 7 km) en Dagur, Huld og Oddgeir fóru alla leið út að Eiðsgranda, beygðu svo inn á Keilugranda, í gegnum Frostaskjólið og þaðan út að Ægisíðu (ca. 10 km).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli