Oddur nýliði var sá eini sem sá sér fært að mæta í dag. Hann hafði heyrt hjá reyndari hlaupurum skokkklúbbsins að æfingin Kolbrabbinn væri eitthvað sem væri vel þess virði að leggja á sig. Oddur ákvað því að slá til í góða veðrinu.
Alls 8,5 km í hlíðum Öskjuhlíðar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli