mánudagur, ágúst 19, 2013

Æfingaráætlun í viku 34

Ég biðst afsökunar á því hversu seint þetta kemur en treysti því að allir hafi áttað sig á því að það var rólegt 7-9 km í dag :o)

Vonandi eru allir búnir að fylgja planinu og tóku sitt annað langa hlaup um helgina og klárir í viku nr. 3.

Annars lítur vikan svona út:

Þriðjudagur: 7x brekkusprettir
Miðvikudagur: Rólegir 7-9 km
Fimmtudagur: 30 mín tempó
Föstudagur: Rólegir 7-9 km. Hérna má líka taka auka hvíldardaga fyrir þá sem þess þurfa.
Laugardagur: 5 km keppnishlaup.

Kveðja,
Sigurgeir

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk. Líður betur. Feginn að hafa tekið rétta æfingu í gær.

GI