mánudagur, ágúst 26, 2013

Úrslit í RM maraþoninu

Eftirfarandi félagsmenn tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni á laugardaginn og fara úrslit hér á eftir.  Byssutími er fyrri tími, flögutími sá seinni:

Maraþon
Dagur B. Egonsson 3:23:48/3:23:40
Ólafur Briem 3:31:29/3:31:23
Rúna Rut Ragnarsdóttir 4:11:26/4:09:15


1/2 maraþon
Kári Steinn Karlsson 1:07:40/1:07:37
 

10K
Þórólfur Þ. Þórsson 36:29/36:26
Arndís Ýr Hafþórsdóttir 38:37/38:34
Jakob Schweitz Þorsteinsson 43:24/43:14
Bertel Ólafsson 52:30/51:43
Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 54:53/53:22
Matthías Sveinbjörnsson 57:26/56:00
Ársæll Harðarsson (hleypur undir nafninu Ingibjörg Kristjánsd.) 57:27/55:57
Ívar S. Kristinsson 57:28/55:53
Fjölnir Þ. Árnason 1:01:32/59:41
Inga Lára Gylfadóttir 1:02:00/1:00:48
Inga Rut Jónsdóttir 1:02:04/1:00:22

Ef einhver nöfn vantar í upptalninguna hér að ofan þá vinsamlegast sendið kvartanir og athugasemdir á oar@icelandair.is ásamt tímum.

Engin ummæli: