miðvikudagur, október 16, 2013

Tapað / Fundið



Starfsmaður kom að máli við ábyrgan Cargo King og var með svarta hlaupahanska (líklega kvennmanns) sem fundust í gær við teygingaraðstöðu hlaupara undir gafli hótels.
Ef einhver telur sig eiga tilkall til þessara hanska getur viðkomandi sett sig í samband við undirritaðann.

Kv, Fjölnir

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ætli uppstökkur Ævar Eiður eigi þessa hanska?

kv. karatekid

Nafnlaus sagði...

Mikill er máttur smáauglýsingana! Hlauparinn hefur gefið sig fram og fékk hanska sína á ný.

fþá