Margt um manninn í dag en dreifing hlaupara yfir meðallagi. Dagur, Ívar og Fjölnir ákváðu að halda í skóginn vegna næðings vindar og þar urðu á vegi okkar; Óli á heimleið, Þórdís sem var dreginn í hópinn en hvarf svo sjónum okkar, Ingunn á hlaupum og Jói á göngu. Á lokasprettinum við hótel hittum við svo Önnu Dís og Gróu. Samtals 8,3 km.
fþá
Engin ummæli:
Skrifa ummæli