Alls mættu 6 í dag.  Flugvallarhringur um Hofsvallagötu.  Færi þungt á köflum.
Hlaupið æxlaðist þannig að það var að mestu hlaupið í pörum.  Sigurgeir CK hljóp með Oddgeiri, Fjölnir CK hljóp með Ívari og síamssystur hlupu sama.  Aldrei var mikið meira en 100-200 metrar á milli para.
Tæplega 9 km.
Við minnum á aðventuhlaupið á fimmtudagin.  Hlaup, sauna, heitur pottur og drykkur!  Er hægt að biðja um meira í aðdraganda jóla?
1 ummæli:
Nei, hreint ekki!
Kv. SBN
Skrifa ummæli