Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
þriðjudagur, desember 03, 2013
Þriðjudagur 3. des - Þrír ííískaldir
Þremenningarnir Sigurgeir, Fjölnir og Oddgeir létu ekki smá éljagang og kulda stoppa sig í dag. Hlaup í og við Öskjuhlíð, með planka í lokin. Rúmlega 7 km hjá strákunum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli