Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
fimmtudagur, janúar 16, 2014
Fimmtudagur 16. jan - Gæði, gæði, hraði
Orðið yfir æfingu dagsins er gæði, a.m.k. fyrir suma. Til æfingar mættu Þórólfur, Dagur og Oddgeir. Sami hringur og á þriðjudaginn, með sömu sprettútúrdúrunum, en á miklu meiri hraða.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli