fimmtudagur, janúar 26, 2006

Æfing í dag

Sæl,
Lengri sprettir verða allsráðandi á æfingu í dag. Munum taka góða upphitun niður í bæ (að tjörninni) og taka 4 x tjarnarhringi með 2 mín á milli. Vonast til að sjá sem flesta og hlakka til.
Slagorð dagsins er: Upp með súrefnið !!!!

Kv. Stefán Már

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fín æfing og nóg af súrefni! Svanbjörg, Sveinbjörn og undirrituð auk Stefáns. Gott hlaupaveður og færð.
Huld