sunnudagur, mars 19, 2006

Æfingin síðasta fimmtudag

Já ég var búinn að lofa að birta æfinguna. Þetta voru brekkur í kirkjugarðinum. Svona tæplega 250 m brekka eða svo og gátu menn valið um 5 mismundi tegundir.

A) 6xbrekkan
B) 2x4xbrekkan
C) 8xbrekkan
D) 2x5xbrekkan
E) 10xbrekkan

Hvíldin var að skokka niður aftur nema í settahvíld þá er gengið niður. Að loknum brekkusprettum voru svo teknir stílsprettir á flötu undirlagi (eða aðeins niðurhallandi - má vera undan vindi) þar sem hugsað var um að hlaupa hratt með góðum stíl en ekki samt að negla á fullu.

A) 4x100 m
B og C) 3x100 m
D og E) 2x100 m

Bjössi

Engin ummæli: