mánudagur, mars 20, 2006

Frjálsíþróttamót fyrirtækja og stofnana - Verður Icelandair með?

Þann 1. apríl nk. heldur ÍR frjálsíþróttamót í Laugardalshöllinni fyrir starfsmenn fyrirtækja og stofnana.

Keppt verður í 5x60m boðhlaupi, 60m, 200m og 1500m hlaupi, langstökki og kúluvarpi.

Hver keppandi má keppa í einni einstaklingsgrein og boðhlaupi.

Í einstaklingsgreinum er bæði keppt í karla og kvennaflokki.

Í boðhlaupinu er blandað lið, 3 konur + 2 karlar eða 3 karlar + 2 konur, öðruvísi telja liðin ekki til stiga.

Látið mig vita ef þið viljið taka þátt og þá í hvaða greinum.

Kveðja,
Dagur (dagur@icelandair.is)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tveir keppendur skráðir:

Sveinbjörn Valgeir Egilsson 200m + boðhlaup
Unnur Sigurðardóttir kúluvarp + boðhlaup

Dagur