miðvikudagur, janúar 24, 2007

Æfing 25 janúar

Sæl öll

Ég held að þessi bloggþjálfun fari nú öll að smella saman. Við (þið) takið æfinguna sem er póstuð undir 18 janúar á morgun (eða í dag eftir því hvenær þið lesið þetta) 25 janúar. Ég mun reyna mitt besta til að halda æfingunum um 45 mín. Hins vegar er erfiðara fyrir mig að finna út úr með færð, þið verðið þá bara að aðlaga æfingarnar að aðstæðum.

Gangi ykkur vel

Bjössi

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tökum brekkuæfinguna í hádeginu á morgun, fimmtudag. Færðin er fín og eftir því sem ég best fæ séð er malarbrekkan í skóginum að mestu auð.

Nafnlaus sagði...

Ég og Guðni tókum brekkuæfinguna í gær fimmtudag. Malarbrekkan var ísilögð þannig að við fluttum okkur yfir á malbikið eftir fyrsta sprett. Guðni náði 9 sprettum og ég 10 á rétt innan við 30mín. Þetta þýðir að við séum í hörkuformi samkvæmt skilgreiningunni þinni.