þriðjudagur, febrúar 27, 2007

ASCA Liðið - Þátttaka

ASCA liðið þann 10. mars næstkomandi verður þannig skipað:

Karlar
Dagur Egonsson, Icelandair
Klemenz Sæmundsson, IGS
Baldur Haraldsson, Blue Bird Cargo
Guðni Ingólfsson, Icelandair
Sigurgeir Guðbjörnsson, Icelandair
Ólafur Briem, Icelandair Group
Ágúst Jóel Magnússon, Icelandair
Sigurgeir Már Halldórsson, Icelandair Cargo (varamaður)

Konur
Huld Konráðsdóttir, Icelandair
Sigrún Birna Norðfjörð, Icelandair
Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, Icelandair
Bryndís Magnúsdóttir, Icelandair

Öðrum klúbbmeðlimum og mökum þeirra er meira en velkomið að taka þátt sem gestir, en verða þá að skrá sig til þátttöku hér fyrir neðan í 'comment' í síðasta lagi 7. mars.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jæja, ég er loks búin að læra leiðina, þ.e. þessa tvo hringi, hvernig er þessi bútur (2,5 times) sem við bætum við??

Bkv. Bryndís

Nafnlaus sagði...

Jóhanna Jakobsdóttir, gestur

Nafnlaus sagði...

Jakob Schweitz Þorsteinsson ITS. gestur

Nafnlaus sagði...

Væri til í að hlaupa sem gestur.

Björn Árni Ólafsson Icelandair, gestur.

Nafnlaus sagði...

Úlfar Hinriksson mun hlaupa sem gestur og kemur líka í kvöldmatinn

Nafnlaus sagði...

Sveinbjörn Egilsson Icelandair Group tilkynnir þátttöku sína í hlaupinu