fimmtudagur, febrúar 15, 2007

Úrslit úr úrtökumótinu sem fram fór í kvöld

Aldrei áður hafa jafn margir tekið þátt í úrtökumóti fyrir ASCA, en sextán klúbbmeðlimir mættu í úrtökumót Skokkklúbbsins fyrir ASCA Cross Country 2007. Keppnin verður að þessu sinni haldin á Íslandi 10. mars næstkomandi. Þegar hafa sjö flugfélög skráð lið til keppni, British Airways, Lufthansa, SAS, Iberia, Aer Lingus, Austrian Airlines og Icelandair.

Hlaupinn var 1,75km langur hringur í Öskjuhlíðinni, hlupu karlarnir 4 hringi en konurnar 2.

Úrslitin eru hér fyrir neðan:

Karlar
28:43 Dagur Egonsson, Icelandair
29:22 Klemenz Sæmundsson, IGS
29:36 Baldur Haraldsson, Blue Bird Cargo
31:43 Guðni Ingólfsson, Icelandair
32:05 Sigurgeir Guðbjörnsson, Icelandair
33:07 Ólafur Briem, Icelandair Group
34:45 Ágúst Jóel Magnússon, Icelandair
35:46 Fjölnir Þór Árnason, Icelandair Cargo
35:58 Sigurgeir Már Halldórsson, Icelandair Cargo
36:54 Sveinbjörn Valgeir Egilsson, Icelandair Group
43:41 Björn Árni Ólafsson, Icelandair
48:22 Aðalsteinn Aðalsteinsson, Icelandair Cargo

Konur
15:47 Huld Konráðsdóttir, Icelandair
17:08 Sigrún Birna Norðfjörð, Icelandair
19:02 Jóhanna Jakobsdóttir, Icelandair
19:28 Ingunn Guðmundsdóttir, Icelandair Cargo

Engin ummæli: