Eins og eflaust flestir vita þá mun frjálsíþróttadeild ÍR sjá um framkvæmd hlaupsins.
Ef þú vilt vera með og aðstoða við framkvæmdina, sem brautarvörður eða á annan hátt, vertu í sambandi við Burkna Helgason í síma 820-1052 eða á netfang burkni@agr.is.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli