Hittumst tímanlega klukkan 9:30 við sundlauginni á Hótel Loftleiðum fyrir keppni (aðgangur 100 kr. eða Hlaupakort). Þar verða keppnisvesti og rásnúmer afhent. Konur verða síðan ræstar 10:30 og karlarnir strax á eftir eða um 11:00.
Að hlaupi loknu er síðan boðið uppá súpu og brauð í mötuneytinu í kjallara hótelsins.
Sjáumst hress og ekkert stress.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli