Sæl verið þið
Á morgun er síðasti starfsdagur Icelandair Cargo á Loftleiðum (hvað svo sem síðar verður) og mun skrifstofa okkar flytjast inn í Braurtarholt.
Í tilefni þessa flutninga ætlum við að hittast í hádeginu og hlaupa saman stuttan hring með viðkomu inn í Brautarholt þar sem nýju höfuðstöðvarnar verða til húsa. Að hlaupi loknu verður svo boðið upp á köku í boði "Fraktarinnar".
Við hvetjum skokkklúbbsmeðlimi að mæta.
Hlaupakveðja,
Fjölnir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli