Mættir voru Anna Dís, Höskuldur, Sveinbjörn, Dagur, Jóhann (kraftganga um Öskjuhlíðina)
Sveinbjörn tók rólegan hring í hlíðinni, en Sveinbjörn á í meiðslum og vildi bara fá sér ferskt loft.
Aðrir fylgdust að út að Þjóðminjasafni þar sem leiðir skildu. Anna Dís fór Suðurgötuna með vaxandi hraða eftir að komið var niður á Ægissíðuna á meðan Dagur og Höskuldur tóku 5km (4:10, 4:16, 4:30, 4:20, 4:03) tempó æfingu út á Kapplaskjólsveg og að kafaranum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli