Á árshátíðinni gerðist það sem fæstir áttu von á og ekki má gerast á stundum sem þessari. Allir drykkir voru uppurir vel fyrir miðnætti. Þrátt fyrir tilraunir húsráðanda til að bæta úr ástandinu var ekkert við ráðið.
Sem formaður fráfarandi stjórnar klúbbsins tek ég fulla ábyrgð á þessum mistökum og biðst afsökunar. Er það einlæg von mín að þetta muni ekki eiga sér stað aftur.
Fyrrverandi formaður,
Dagur B.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli