Mættir í dag : Guðni, Mímir, Huld, Ingunn, Höskuldur, Dagur, Jói. Jói fór í kraftgöngu og Ingunn tók 6km í Öskjuhlíðinni. Restin varð samferða út að 3km eftir dælustöð, þá snéru Guðni og Mímir við en Huld, Höskuldur og Dagur fóru útá Keilugranda (9,6km).
Veðrið geggjað, blanka logn og sól.
2 ummæli:
Greinilega góður gangur í hádegishlaupum núna og ánægjulegt að sjá að Guðni sé kominn til baka. Annars fórum við Sigurgeir eftir vinnu frá Loftleiðum, hlupum inn Fossvogsdalinn og til baka (8km)
Þarna kemur skýringin á því hversu sprækir þið eruð.
Skrifa ummæli