föstudagur, janúar 18, 2008

Dubai Maraþon

Fjölnir var í Dubai í síðustu viku. Væntanlega til að leggja Haile Gebrselassie línurnar fyrir maraþonið sem fram fór í dag. Haile hjó nærri sínu eigin heimsmeti, sjá fréttina á gulfnews.com

Dagur

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég held að maður hefði frekar lítið fram að færa við svona hlaupagarpa.
Samkvæmt útreikningum Dags í klefanum í gær þá þarf maður að hlaupa hvern kílómetra undir 3 mínútum til að hlaupa maraþon eins og Gebrselassie (2 klst og 4 mín).
Þetta þótti okkur frekar fjarlægt nýbúnir að dóla 9 km á meðalhraða um 5 mín per km :-)

Kv, Fjölnir

Nafnlaus sagði...

Ég kíkti á PR tímann minn í maraþoni og ég er tæpum klukkutíma frá heimsmetinu eða nákvæmlega 58:58.