Ágætu hlauparar!
Stefán Már er veikur í dag og á ekki heimangengt á æfingu. Hann er búinn að setja upp æfingu dagsins. Það er borgarstjóraæfing í dag. Hitað upp í átt að Ráðhúsi. Frá Ráðhúsi eru teknir hringir umhverfis tjörnina. 4 hringir með 2. mín. hvíld á 10K tempó fyrir þá sem sækjast eftir erfiði. 2-3 hringir með 2. mín. hvíld einnig á 10K tempó fyrir þá sem eru í rólegri gír. Niðurskokk að HL. Þessi æfing er nálægt 10K í heild.
Anna Dís
Engin ummæli:
Skrifa ummæli