Góð mæting þrátt fyrir Powerade Vetrarhlaupið í kvöld.
Mættir : Jói, Sveinbjörn, Ólafur, Dagur og svo mætti Oddný með Ingu Dís og Unni úr hópadeildinni, við bjóðum þær velkomnar og vonumst til að sjá þær sem oftast í framtíðinni.
Oddný fór með Ingu og Unni 20mín skokk og göngu. Jói og Sveinbjörn fóru léttan hring á rólegu tempó og Ólafur og Dagur tóku Keilugrandann 10km/44:45 sem er PR hjá Ólafi og besti tími klúbbmeðlims á árinu.
1 ummæli:
ef e-h byrjendur vilja mæta á fimmtudgöum í hádegi, þá erum við, stór hluti Hópadeildar að stefna á hádegisskokk 1x í viku. hafið samband við mig, Oddný
Skrifa ummæli