Mættir : Huld, Jói, Sveinbjörn, Jón Mímir og Dagur (5).
Rólegt eftir sprettina í gær. Huld, Jón og Dagur gerðu tilraun til að fara fyrir flugbrautina en þar hafði fokið í skafla og var ekki búið að skafa, snéru þá við og fóru útað skógrækt. Á leiðinni mættu þau Jóa og Sveinbirni sem höfðu farið í þá áttina. Huld hélt síðan áfram eitthvað inní Fossvogsdal.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli