Nýju ári tekið opnum örmum, mættir voru Ólafur, Jón Mímir og Dagur. Farið var skógræktarhringinn á rólegu tempói og rætt um markmiðasetningu fyrir 2008 og eftirfylgni.
Við göngubrúnna yfir Kringlumýrarbraut var skipt liði, Jón Mímir fór styrstu leið tilbaka á meðan Ólafur og Dagur tóku léttan fartleik upp og í gegnum Öskjuhlíðina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli