þriðjudagur, janúar 01, 2008

Gamlárshlaup Í.R.

Vaskir hlauparar úr FI SKOKK hlupu í Gamlárshlaupi Í.R. og stóðu sig prýðilega í rysjóttu veðri. Autt var að mestu og rok á köflum en bestur var síðasti km, vindur í bak og lokasprettur niður í móti.

30 41:07 Dagur Björn Egonsson 1964 SK.FLUGL 5. í flokki
48 43:40 Höskuldur Ólafsson 1965 ÍSÍ 8. í flokki
55 43:59 Huld Konráðsdóttir 1963 SK.FLUGL 1. í flokki
86 46:47 Jens Bjarnason 1960 SK.FLUGL 12. í flokki
92 47:04 Jakob Schweitz Þorsteinsson ÍSÍ 14. í flokki
103 47:55 Guðni Ingólfsson 1967 SK.FLUGL 19. í flokki
120 48:53 Sigrún Birna Norðfjörð 1966 SK.FLUGL 2. í flokki
287 57:14 Jón Mímir Einvarðsson 1970 SK.FLUGL 1o1. í flokki
290 57:25 Helga Árnadóttir 1971 SK.FLUGL 20. í flokki


Kveðja -Sigrún

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað er þetta með ÍSÍ og SK. FLUGL, þarf ekki að laga þetta uppá framtíðina?

Icelandair Athletics Club sagði...

Kannski þyrfti að laga þetta en Höskuldur er gestahlaupari í hópnum þannig að mér finnst þetta í lagi. Hann er starfsmaður Landhelgisgæslunnar en ekki Icelandair. Aðrir kunna að hafa aðra skoðun á þessu.
Sigrún

Nafnlaus sagði...

En hvað með ritara klúbbsins, farinn að keppa undir merkjum Vals !!!

Icelandair Athletics Club sagði...

Já, trauðla gengur að slíta úr mér Valshjartað en það slæddist inn meðan ég var ófélagsbundinn áhugaskokkari. Hef mig ekki í að breyta því því römm er sú taug!
:)