föstudagur, desember 28, 2007

Hádegisæfing - 28. desember

Mættum tveir Höskuldur og Dagur, fórum bæjarrúntinn í þessu líka svakalega veðri, rjómalogni og sólskini.

Þar sem þetta var væntanlega síðasta hádegisæfingin óska ég öllum gleðilegs árs.

Munið eftir Gamlárshlaupi ÍR á mánudaginn. Allir sem vettlingi geta valdið að mæta.

Dagur

Engin ummæli: