þriðjudagur, janúar 22, 2008

Hádegisæfing - 22. janúar

Mættur : Dagur
Þar sem enginn annar mætti ákvað ég að sleppa æfingu í dag enda vonskuveður og fólki ráðlagt að vera ekki á ferli (er þetta léleg eða góð afsökun?).

Dagur

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég held að við verðum að fara eftir tilmælum Samhæfingarstöðvar Almannavarna og því telst þetta mjög góð afsökun.