þriðjudagur, febrúar 19, 2008

2008.02.21 - Inniþríþraut í Laugum

Inniþríþraut í Laugum verður haldin fimmtudaginn 21. febrúar um kvöldið. Tímasetning er eftirfarandi:
Kl. 20:30 - Konur
Kl. 21:00 - Karlar
Greinar
Sund: 400 m í innilaug Laugardalslaugar.
Hjól: 10 km á spinninghjóli.
Hlaup: 2,5 km á hlaupabretti, enginn halli.
Skráning og þátttökugjaldSkráning á staðnum frá kl. 19:30 eða í tölvupósti: vallarbraut7@simnet.is
Þátttökugjald aðeins 1000 kr. Aðgangur í Laugum er innifalinn. Mæting í veitingasal Lauga.
Nánari upplýsingarUpplýsingar á www.triceland.net - eða í síma: 840-8652 (Rémi) / 661-0606 (Helga).

Engin ummæli: