Mættir : Dagur, Oddgeir, Fjölnir
Eins og lagt var upp með í gær var 10k á planinu. Keilugrandinn, undan vindi á Ægissíðunni. Tímarnir voru 4:52, 4:28, 4:26, 4:21, 4:29 (Fjölnir fór Hofsvallagötun), 4:23, 4:32, 4:50, 5:03 (stekkingsvindur við nýju Hringbrautinni) , 4:28 (glæsilegur endasprettur) = 45:50. Stígarnir auðir, enginn klakki og fínt færi. Fyrir aðra er skyldumæting í kvöld í Vetrarhlaupið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli