Mættum í dag í endurnýjunarhlaup: Hössi, Dagur, Guðni, Fjölnir og Sigrún. Sveinbjörn hljóp sér og Óli einnig.
Í frábæru veðri fórum við óhefðbundna leið, frá hótelinu, Nauthólsvík, s-Hlíðar, Bústaðaveg, Kringlumýrarbraut, Skipholt, yfir Miklatún og að hóteli. Rólegur andi var í hópnum enda lýkur þríleiknum á morgun í hádeginu. Samt var hraðinn ekkert rosalega lítill, enda speki dagsins/Dagsins: "You can recover when you're dead". Held samt að þá njóti maður þess ekki eins. Pæling.
Alls 8 K
Kv. Sigrún
Engin ummæli:
Skrifa ummæli