föstudagur, mars 14, 2008

Age-Graded Calculator

En er von fyrir gamalt fólk.

Í nýjasta tölublaði Runners World á vefnum er birt reiknivél þar sem hægt er að reikna út stöðu sína gagnvart öðrum hlaupurum þar sem tekið er tillit til aldurs.

Ef við tökum úrslitin frá í gærkvöldi og setjum í samhengi við 'Age-Graded Time' kemur eftirfarandi í ljós:

42:15 Guðni Ingólfsson
42:47 Huld Konráðsdóttir
43:04 Oddgeir Arnarson
44:14 Sigurgeir Már Halldórsson
44:21 Fjölnir Þór Árnason
45:46 Sigrún Birna Norðfjörð
48:44 Hólmfríður Ása Guðmundsdóttir

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég frábið mér einhverja gamalmennagæsku.

Guðni